14 ágúst 2008
Ella Stína Þistilhjarta
Ella Stína hefur hérmeð tekið upp ættarnafnið Þistilhjarta, hún Kolbrá kom í heimsókn og fyllti ísskápinn og þám. krukku með þistilhjörtum. Ella Stína hafði aldrei vitað þetta væri til, jú heyrt nafnið en aldrei smakkað, hún smakkaði, hún fékk í leiðslu, þetta er lífið, hvíslaði hún og skóflaði í sig þistilhjörtunum og rétt gat skrúfað lokið aftur á krukkuna og fengið sér meira seinna, hún sagði bara þistilhjarta, þistilhjarta, þistilhjarta.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
aaaaaahahahahahaahahahhhha, frábær færsla....!!!
bráin
já en þetta er satt, ég ætla ímynda mér ég sé á norðurpólnum og þurfi að byrgja mig upp af þistilhjörtum,
ellastína þistilhjarta
Skrifa ummæli