Sko, svo er alltaf sagt: Það fólk hefur guðsgáfu og englarödd og er svo himinhrópandi heppið sem vaknar á MORGNANA svo glatt og kátt, - en það er aldrei talað vel um það fólk sem getur ekki farið að sofa á kvöldin af því það hefur þessa náðargáfu að þykja lífið svo yndislegt að það getur varla hugsað sér að fara að sofa á kvöldin.
Það er mornga-dýrkun í þessu samfélaginu.
Bestu kveðjur frá Kvöld-stelpunni.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli