Stundum þegar ég ýti á send-takkann þá er það einsog ég sé að eyða 
heiminum. 
Að eyða heiminum þýðir að þá eyði ég innilokun minni, mínum litla 
heimi þarsem ég bý til allar reglurnar. 
*
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Heilræði lásasmiðsins og önnur góð ráð
Engin ummæli:
Skrifa ummæli