02 júlí 2009

Heimsóknir

Í dag kom Zizou og Keano, Embla Karen, Garpur og Jökull í heimsókn, ég fílaði mig einsog alvöru mömmu og ömmu af því ég átti harðfisk og kókómjólk, og svo kom Linda í heimsókn og ég fílaði mig einsog alvöru vinkonu af því ég átti kanelkringlu með smjöri handa henni.

Engin ummæli: