06 júlí 2009

Taktu inn

Murrið í olíunni á pönnunni undir hrefnusteikinni, brakið í skornum lauknum, glamrið í pottlokinu þegr kartöflurnar sjóða, hvítu blómin í gylltum eldhúsglugganum sem vísar til hafs. Og rennandi vatn úr krananum.

Engin ummæli: