01 mars 2010
ÞAÐ ERU ALVEG AÐ KOMA FIMM ÞÚSUND
Hér hef ég setið og skrifað þetta blogg, svo tók Facebook við og þá stoppaði bloggflæðið en samt héldu menn áfram að heimsækja bloggið, ég var alveg hissa, hverjir voru þetta, á upphafsárum Heimsveldisins á Írlandi voru fimm gestir daglega, nú hafa verið 40 til 50. Og ég hef ekkert að segja, ég er svo dreinuð af Facebook að halda þar uppi andlitinu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli