10 mars 2010

Hún var alltaf með stimpilinn á sér

*

3 ummæli:

Heiða sagði...

Þessa setningu er hægt að lesa á marga vegu. Ég tek allt bókstaflega, (soldið næív) og hugsaði því um konu sem var alltaf með stimpil í vasanum, hvert sem hún fór. Hvað ætli hún hafi þurft þennan stimpil í, hugsaði ég.

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir það, ég sá einmitt fyrir mér að hún stimplaði allan heiminn svo það væri ekkert pláss fyrir heiminn.

ekj

Nafnlaus sagði...

Já, kannski stimplaði hún allan heiminn svo það var ekkert pláss fyrir heiminn....

bless í bili, ekj

mætti taka þetta lengra, einsog hvað stóð á stimplinum.