Einn daginn opnuðust allir skápar, ég held það hafi verið Írafellsmóri að sýna mér hvað ég lokaði inni, - aðrir sögðu að frosthörkur hefðu þessi áhrif á viðinn, - en þessar frosthörkur höfðu verið viðvarandi dögum saman, og svo bara vissi ég einhvernveginn um leið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli