08 september 2010

Straumurinn

Ég fæ straum
þegar ég hugsa
um þig,

eða er ég að hugsa,
kannski er ég
straumurinn.

Engin ummæli: