Ég sauð engifer-rót og bjó til heilsudrykk, yndislega rammt og með hunangi í. Ég er snillingur í að hugsa vel um sjálfa mig og hálfa mig.  Svo sauð ég þorks, frosinn með kartöflum, hvorttveggja varla matur, en magafylli, verð að muna eftir lárviðarlaufunum.
 
Engin ummæli:
Skrifa ummæli