09 nóvember 2009

Vetrarljóð

Veturinn er kominn
og sumarið er farið
yfir sæinn
og dvelur í draumi mínum.

*

Engin ummæli: