09 nóvember 2009

Tjaldurinn

Við sáum tjald vappa í grasinu. Það var við Sólarlagsbraut. Hann flaug upp þegar við nálguðumst og flaug útá haf. Kann tjaldurinn að synda?

Engin ummæli: