Einmanaleikinn étur úr hjartanu á mér. Datt þetta í hug á Ægissíðunni þegar ég gekk framhjá húsi þarsem ég var alltaf á miklu fylleríi, ég setti stúlkuna sem var ég í hjartað á mér og þar fékk hún skjól,
og þurfti ekki að éta úr hjartanu.
*
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli