Að gleyma svona miklu
Öðru eins hefur nú mannkynið gleymt
Man ekki neitt
Vill ekki muna neitt
Vill bara muna eitthvað sem gott er að muna
Og það er ekki gott að muna
Að ástin heimtar allt
Annars grætur hún.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli