12 nóvember 2009

Videókvöld hjá Zizou, Keano og Ellu Stínu

Í tilefni þess að Zizou og Keano eru að fara heim aftur á morgun ákvað ég að hafa videókvöld, við horfðum á spólu og fengum okkur nammi, hundanammi, kók, lakkrís og popp. Horfðum svo á Changing Lanes og ég táraðist.... TÁRAÐIST...

*

Zizou og Keano létu sér fátt um finnast þegar nammið var búið og steinsofnuðu og rétt rumskuðu við klappið mitt. Yndislegt kvöld.

3 ummæli:

Lísbet sagði...

kannski er best að sér sjónvarp til að eiga kátt kvöld.

Á Ísaifirði er að verða svo dimmt. Börnin mín meiraðsegja föttuðu það- Myrkrið- og spurðu hvenær við sæum sólina aftur- hvort það væri möguleiki á að hún kæmi fyrir jól.


og eins og klukka er Ég hætt að sofa og hef engar leiðbeiningar.

Lísbet sagði...

svo gleymdi ég að skrifa fá.
og svo veit ég ekki hvernig I-Y er í Mxrkur

Nafnlaus sagði...

Myrkur ... er gott...

fáðu þér ullarsokka, kertaljós, videóspólur, myrkrið er einsog sæng, svo kemur sólarkaffi,

en hvernig væri að hafa myrkurkaffi...

knús í tekatli handa þér ævintýraprinsessa

OG VILTU GJÖRASVOVEL AÐ SOFA SOFA SOFA SOFA .... SÆTT OG RÓTT.