11 september 2012
Afmæli Lillý Elísabet
Fór í afmæli til Lillý Elísabet og borðaði gómsætt læri sem Jökull eldaði með þvílíkri sósu að önnur eins finnst varla. Lillý var þarna á fullu og stoppaði ekki allan tímann, hún fékk bíl frá afa sínum og ömmu í móðurætt og Ólíver frændi hennar kom líka í afmæli, hún faðmaði hann og hann hana, útsýnið var stórfenglegt, Jökull og Kristín svo ánægð með sína stelpu og hundana.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli