08 september 2012
Fullkomið matarboð
Lillý Elísabet sat við borðið í fyrsta sinn og Embla Karen fyrir endann, allir svo prúðir stilltir og mikið talandi saman, flaumurinn, straumurinn, lærið og hnífurinn, allir svo kátir og yndislegir, lofandi lærið og Lillý setti allt niðrá gólf en sumt uppí sig og Embla sagði lærið væri gott og svo settust allir í stofuna, fullkomið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli