12 apríl 2009

Páskaþingvellir

Fór á Þingvöll í dag ásamt vini mínum, sá Öxarárfoss, Drekkingarhyl and everything og lét margra ára draum rætast um að heimsækja SKÓGARKOT þarsem forfeður mínir bjuggu, þeir létu mig hafa leyndarmálið: Þú þarft ró og kyrrð í þitt líf. Og keyptu þér svo hús á Laugarvatni, - sama tilfinning og ég fékk í Greensboro, en hvað verður þá um hafið? Þú þarft ekki að gera hafið að þráhyggju.
Nú?
Nei, hafið er bara hafið.
Ókei.

Engin ummæli: