13 apríl 2009

Á veitingahúsinu

Stundum kemur þjónustustúlkan æðandi með gömlu hugmyndina um guð, refsandi og gagnrýninn, og ber á borð fyrir mig án þess ég hafi einu sinni pantað.

*

Engin ummæli: