03 ágúst 2010

Ömmustelpur í heimsókn, -

Mánadís og Jóhanna eru í heimsókn hjá mér, það er alveg toppurinn að hafa barnabörn í heimsókn, þær eru búnar að rústa pleisinu, stela peningunum mínum, eyðileggja sjónvarpið, klára matinn (það var mjög lítill matur) og svona er nú þetta góðir gestir, ....

þetta eru reyndar smá ýkjur því ég er svo fyndin og skemmtileg, þær eru enn fyndnari og skemmtilegri og yndislegar og svo gaman að fá þær í heimsókn, lífið verður allt dásamlegt og meira virði, -

þær eru bestar!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Engin ummæli: