06 apríl 2011

Snerting

Einu sinni var kona og það snerti hana aldrei neitt, ekki þetta og ekki hitt, og hún snerti heldur aldrei neinn.

*

Engin ummæli: