06 desember 2011

Leitin að guði

Elísabet Kristín Jökulsdóttir
Vísindamenn hafa nú fundið manneskju sem telur að allt sé henni að þakka, og hún sé skapari og himins og jarðar, hafi alltaf rétt fyrir sér, sé endalaust kærleiksrík (en þó með lúmskan svip) sé alltaf að safna fyrir börn í Afríku en mest í eiginsjóði, færi fjöll úr stað og heilu árnar, - vísindamenn halda þó áfram leitinni að guði, -
Líka

1 ummæli:

scfinder sagði...

Thank you for sharing your story