Ég hef fengið að vera edrú í 17 ár.... í dag 23.október 2009. Þá eru 17 ár síðan ég fór í áfengismeðferð á Vífilsstöðum, fyrsta daginn fór ég útá stétt að reykja og labbaði svo útí grasið "skv. eðlisávísun" og fann felgulykil.
Ég elska edrúmennskuna mína, dásamlegur tími, stundum erfiður en hef farið allsgáð í gegn!
*
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli