29 október 2009

Ljóð

Augu þín brenna
af einsemd og ótta
einsog augu mín

fyrir löngu

en þá dæmdi ég
sjálfa mig
fyrir að vera óttaslegin
og einmana

nú skil ég þig.

*

Engin ummæli: