Ég er að tala við þig, ég veit ekki hvað þetta er
en þetta er eitthvað alvöru búið til úr hafinu
og ekkert smávegis hafi heldur risastórum öldum
í hjartanu, hjartanu, hjartanu,hjartanu.
Og það færði mér heim sanninn um það
að stundum þekki ég ekki hjartað í mér
fyrren ég sé það í öðrum og þá langar mig
að ná því aftur.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli