Ég, Zizou og Keano bjuggum til kærleika í göngutúrnum í dag, það var haustsól, gulnuð strá, farfuglar í undirbúningsvinnu, sjórinn skall að landi, einmana golfari að sveifla kylfunni sinni, skýjafar, mávager í kríuvarpi, grátt grjót og við að labba og búa til kærleika.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli