26 október 2009

Listi yfir það sem vantar

Nú er nóvember skammdegið að bresta á, ég á eitt eða tvö kerti og vantar lak, hér er listi yfir það sem mig vantar:

1. Lak
2. Útidyramotta
3. Mynd af Emblu í ramma
4. Mynd af Jökli og Kristínu í ramma
5. Ljósaperur
6. Parmesean ost
7. Kjúklingabringur
8. Meira te
9. Ávexti
10. Þykkni
11. Að naglalakka mig
12. Þvottapoka
13. Gluggatjöld fyrir borðstofuna
14. Sápur
15. Sjampó
16. Að koma sjónvarpinu í lag
17. Kjöt í kjötsúpu, - á grænmetið
18. Kjötsúpupott
19. Borga hituveitureikninginn
20. Og símreikninginn
21. Buxur
22. Nærbuxur
23. Sykur
24. Efni tilað þrífa baðið
25. Stálull

Engin ummæli: