Fór að leita að þér af því að mér fannst skrítið að hafa ekkert séð þig í neinu mótmælatengdu.
En nú ertu komin og þá hlýtur hún einmitt að fara að falla.
(Og bið að heilsa Írlandi næst þegar þú ferð. Ég var þar með þér á námskeiði í Allihies 2004. Kann aldrei við að heilsa þér á götu af því að ég held aldrei að neinn muni eftir mér.)
2 ummæli:
Fór að leita að þér af því að mér fannst skrítið að hafa ekkert séð þig í neinu mótmælatengdu.
En nú ertu komin og þá hlýtur hún einmitt að fara að falla.
(Og bið að heilsa Írlandi næst þegar þú ferð. Ég var þar með þér á námskeiði í Allihies 2004. Kann aldrei við að heilsa þér á götu af því að ég held aldrei að neinn muni eftir mér.)
jú, ég hugsa oft til þín, ...
það var alveg frá bært að vera með þér og að fá komment frá þér,
takkk, elísabet
Skrifa ummæli