03 janúar 2013

Hælið

Jæja, nú er ég komin á hælið, gleðilegt ár og búin að fara í heita pottinn og borða tvíböku, inní mér er spjótið útaf þessu tilfinningarugli sem ég hef komist að því að er stórhættulegt. En ég ætla að fara að sofa og kannski finna eitthvað að lesa.

Engin ummæli: