01 janúar 2013
Hvernig elskar maður sjálfan sig?
Setur sér mörk.Setur sér mörk. Tekur ákvörðun og stendur við hana. Skiptir um skoðun. Tannburstar sig. Naglalakkar tærnar. Hugsar málið. Svarar strax. Burstar hárið. Les blöðin. Vaskar upp. Lætur uppvaskið standa. Læsir húsinu. Lætur það standa opið. Fer í háskólanám. Fer í sund. Elskar sund. Dansar á hverjum degi. Spilar tónlist. Heldur ömmustelpuboð. Eldar læri. Nennir ekki að elda læri. Fer á fund. Tjáir sig. Er heiðarlegur. Segir ekki allt. Segir allt. Biður bænirnar sínar. Lætur athuga löngutöng á hægri hendi.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli