Leiðinn hefur aldrei brugðist mér, ég get farið til sálfræðings, geðlæknis, á fundi, til útlanda, talað við vini mína, farið í sund, borðað mat, drukkið appelsín, hugsað fjandann ráðalausan, - tilað vinna á ákveðnum málum, - en ekkert af þessu jafnast á við leiðann.
Það er ekki fyrren leiðinn bankar uppá að málið leysist.
*
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli