28 september 2013

Grænn

Ég sker innanúr avakadó
og kreisti lime yfir,

og borða með teskeið

svo tími ég ekki
að henda því

liturinn er svo grænn.


Engin ummæli: