28 september 2013

Hugsun mín

Ég er að bíða eftir að það verði bankað,

hvort það verði:

Draslið
Ígulkerið
eða aðrar bækur

kannski verða það teikningar

ég heyri bara ekkert
fyrir hugsun minni.

Engin ummæli: