28 september 2013

Pelsar

Ég held áfram að vera
einmana úlfur
á meðan ég klæði
aðrar konur
í pelsa.

Engin ummæli: