28 september 2013

Máltíð

Ég borða standandi í úlpunni
við gluggann.

Og hafið er fyrir utan gluggann.


Engin ummæli: