03 febrúar 2009

Fórnarlambið

Einu sinni var kona sem vildi ekki fara úr fórnarlambshlutverkinu því þar var allt til alls, heitt og kalt vatn til að láta renna á hendurnar og sápa.

Engin ummæli: