18 september 2007

Enn um lasasmidinn

Lasasmidurinn skildi eftir lykilinn a arinhillunni thegar hann yfirgaf aettlandid.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

djöfull er konan í írlandi dugleg að blogga !! maður nær varla að lesa yfir þetta allt !! :) kveðjur frá ásakór !

Elísabet sagði...

garpur thu ert krutt, takk og kvedjur i baeinn. ja svona er thetta thegar madur lokar einum dyrum og opnar adrar. madur verdur ad komast aftur inn med thvi ad blogga.

eg elska thig.

Nafnlaus sagði...

Ertu bara ein eða einmana? Það er svolítið gott að vera einn í útlöndum - kannski bara af því ég er svona einræn en ég hugsaði einhverntíma þetta:

Ein

Það er svo gott
að ganga ein
um óþekkt stræti

að hlusta ein
á útlent regn

að vera ein
í ókunnum stað

þó gæti verið gott

á götunni fram eftir veg
að heyra fleiri fóta tak.

Nafnlaus sagði...

gunna, !!! kommenterar, ja thad er audvidad kikk ad ganga ein um okunn straeti, en eg fattadi semsagt thennan einmanaleika, sem var lika gott og allsekki vont, gat svona pluggad honum inn, einsog i gaer thegar eg keypti innstungu tilad plugga inn tolvuna mina.

ast. elisabet

Nafnlaus sagði...

já, einmanaleikaplögg, dáltið gaman að hugsa sér það sem svona nytjahlut