frost, kuldi, hél á einni rúðu, ekki hél á þeirri næstu, ég er búin að láta renna í bað, á læri í ísskápnum en engan tilað bjóða í læri, nenni ekki útí búð, ekki strax amk.
Hljómar vel til hamingju með áfangann ... rauk sjálf út í búð áðan loksins, hafði mig þangað í rigningarrokinu og ég sem sakna þess að hafa frostrósir, þá væri bjartara, það er dimmt hér kl. 16:00 þótt daginn sé farið að lengja ...
ætla að horfa á Ágúst littla bráðum það er jólaleikrit svía, skáldskapur í tveim þáttum hann svo vel leikinn að mér finnst hann raunverulegur, já hér í stofuhorninu reiður ungur viðkvæmur ástfanginn og allt það ... ungur blaðamaður með strangan pabba og rithöfundadraum ... í gær gaf hann Siri von Essen hjarta sitt i formi handrits að leikriti, örugglega bara til í einriti. Svo lít ég við í læri ... óboðin og rétt bráðum ha!
komst útí búð og keypti konfekt, sjampó, vínber, kók og jógúrt, tókst bara vel, takk, ég hef ekki tjekkað á sjónvarpinu, hugsa bara um að skrifa en veit ekki um hvað, samt var eitthvað að koma í gærkvöldi, jamm og já, nýja er að koma, ég finn það nálgast.
5 ummæli:
mér heyristu búa aftur í húsinu þínu við hafið ... ég meina hvurnig er veðrið?
knús frá kristínu
frost, kuldi, hél á einni rúðu, ekki hél á þeirri næstu, ég er búin að láta renna í bað, á læri í ísskápnum en engan tilað bjóða í læri, nenni ekki útí búð, ekki strax amk.
ekj
Hljómar vel til hamingju með áfangann ... rauk sjálf út í búð áðan loksins, hafði mig þangað í rigningarrokinu og ég sem sakna þess að hafa frostrósir, þá væri bjartara, það er dimmt hér kl. 16:00 þótt daginn sé farið að lengja ...
ætla að horfa á Ágúst littla bráðum það er jólaleikrit svía, skáldskapur í tveim þáttum hann svo vel leikinn að mér finnst hann raunverulegur, já hér í stofuhorninu reiður ungur viðkvæmur ástfanginn og allt það ... ungur blaðamaður með strangan pabba og rithöfundadraum ... í gær gaf hann Siri von Essen hjarta sitt i formi handrits að leikriti, örugglega bara til í einriti.
Svo lít ég við í læri ... óboðin og rétt bráðum ha!
Ég er að hugsa um að hringja í hann en mér finnst að hann ætti að hringja í mig.
ekj
komst útí búð og keypti konfekt, sjampó, vínber, kók og jógúrt, tókst bara vel, takk, ég hef ekki tjekkað á sjónvarpinu, hugsa bara um að skrifa en veit ekki um hvað, samt var eitthvað að koma í gærkvöldi, jamm og já, nýja er að koma, ég finn það nálgast.
ekj
Skrifa ummæli