13 desember 2007

Karlmenn

Heilræði lásasmiðsins er búin að bjarga einni manneskju frá því að hafa karlmenn á heilanum, þeas. sjálfri mér, - útí Dublin í september sl. skaut þessi tilfinningum djúpum rótum að það væri fleira í lífinu en að vera konstant ástfangin, og upptekin af karlmönnum, - ég vissi ekki þá hvað það var, en ég komst að því þremur dögum áðuren ég fór heim, -(Það er leyndarmál í bili) En það má ekki skilja orð mín svo að það sé eitthvað athugavert við karlmenn, ég er bara að segja að það sé ekki gott að hafa þá á heilanum, það er mikið betra að hafa þá annarstaðar.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég er búin að lesa lásasmiðinn og veistu hvað; ég er alveg hætt að hugsa um karlmenn.

Er farin að snú mér að sjálfsrækt eins og predikuð var í Oprah núna í vikunni; með fókus á snípinn.

luv, ER

Nafnlaus sagði...

Vá, hvað ég er orðin líbó eftir að hafa lesið lásasmiðinn.

Var bara að fatta það núna.

luv, ER

Nafnlaus sagði...

já maður roðnar nú bara og blússast upp, vantar blússu, það má hugsa um karlmenn, enda er lásasmiðurinn óður til karlmanna, en bara ekki hugsa sig dauðan,

knús, elísabet