29 desember 2009
Dreymandi fljót
Það er kalt úti og allt fýkur um allt og sjórinn kemur að landi með kaldar bylgjur, úfinn og ósofinn, mig vantar kuldaskó og hó hó, allt fýkur og allt er kalt, ég ætti að leggja mig, púff, steinsofna í hálftíma, líklegt, alltílagi að prófa, - og það væri soldið töff af ríkisstjórninni að einmitt núna að láta allar ár í friði á Íslandi, Skjálfandafljót, Þjórsá, - leyfa þeim að streyma og dreyma.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli