28 desember 2009
Fallegasta jólakveðjan
Garpur og Jökull komu um hádegi á aðfangadag til að segja gleðileg jól..... þeir voru svo fallegir, hátíðlegir, stríðnislegir, góðir og sætir, með jólasveinahúfur og svo myndarlegir og ótrúlega ævintýralegir, komu gangandi stíginn og inní eldhús og föðmuðu mig, og ég fór að hugsa um öll árin hér, öll jólin hér, allar útgáfurnar af okkur hér, jólaenglar og jólaást, ... þeir koma mér endalaust á óvart.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli