03 október 2012

Helvíti

Konan í blómabúðinni segir mér að hjónaband sé einsog Helvíti og himnaríki og allt þar á milli, ég anda léttar en svo langar mig að snúa við og spyrja, en ef helvíti tekur yfirhöndina hvað þá?

Engin ummæli: