02 október 2012

Stæðið

ÞAð er búið að standa autt stæðið hér í götunni í mörg ár, fatlað stæði já í svona tíu ár eða lengur, það leggur enginn í það þrátt fyrir að það sé stundum þröng á þingi hér í götunni. Mér datt alltí einu í hug að kannski myndi ég sjálf enda í þessu stæði ef dramatíkin gengur eftir.

Engin ummæli: