03 október 2012

Sambúð

Ég þríf blóðið af veggnum fyrir hann. Og hann setur í nýja rúðu fyrir mig.

Engin ummæli: