02 október 2012

Koddinn

Ég hitti konu í Rúmfatalagernum og henni tókst á fimm mínútum að segja mér að ég væri nísk og snobbuð. Þetta má teljast nokkurt afrek. En þess má geta að ég var að kaupa kodda.

Engin ummæli: