12 desember 2012
Heilsuhælið
Ég er á heilsuhælinu og er búin að dansa sápukúludansinn.... fara í sund, heitu pottana, nudd, göngu, bakarí í bænum, mat í salnum, hitta fullt af fólki, hlusta á tónleika, ganga ganga, fara í slökun, næturheimsókn á hjúkrun, lyfta, og gera nokkrar uppgötvanir, sjá yfir fjallsbrúnina, hrafnana, og hitta lækninn.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli