06 desember 2012
Öðru fólki dýrmætir
Hann sagði að ég hefði ekki keypt neitt til búsins, og ég benti honum á að ég hefði keypt rómantísk gluggatjöld og fallega matardiska. Þess utan hefði ég keypt fiskispaða, ausu, steikargaffal, hnífapör, potta og pönnur, sparistell, og svo hefði ég keypt húsið, en hann hefði bara ekki tekið eftir þessu, eða tekið þessu sem sjálfsagðan hlut eða svona nöldraði hann einsog kerling um alla hluti sem öðru fólki voru dýrmætir.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli