12 apríl 2013
Bjartasta vonin
Ég pantaði mér skilti á hurðina í gær sem stendur á BJARTASTA VONIN. Mér fannst það eitthvað svo fallegt, og mér finnst að allir eigi að bjarga mér, kannski er ég munðarlaus prinsessa, eða drottning, gömul drottning sem nennir því ekki lengur og lifir á forni frægð, hvaðan kemur hræðslan, mér finnst eitthvað svo mikil hræðsla, og í gær var mikill kvíði einsog stórt gap þegar ég ætlaði að fara að sofa, og svo fattaði ég tómarúmið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli