20 apríl 2013

Lífið er gott

Nú er sól og yndislegt veður, ég var að lesa Lásasmiðinn, þvílík snilldarbók og alltíeinu fyndin, alveg mögnuð og á heimsmælikvarða, svona bók hefur bara ekki verið skrifuð áður, það er ég viss um, og himinninn er heiður og blár og fingratakkið glæsilegt að sjá, gluggarnir opnir og þakglugginn á efri hæðinni úr lagi genginn og þarf að opnast með herðatré, kannski nenni ég útí búð, kannski er sjórinn blár og lífið er gott.

Engin ummæli: