12 desember 2013

Nú er nýja bókin mín að koma, barnasaga, Músin sem flaug á skottinu, teikningar eftir Jóhönnu Líf Kristjónsdóttur, hlakka tilað sjá hana, það verður gaman

4 ummæli:

Elísabet sagði...

jibbí

Nafnlaus sagði...

frábært, til hamingju, .... hamingju, bækurnar þínar eru svo fráb´rar

Elísabet sagði...

Takk, takk, ... ég hlakka tilað lesa bókina... það er alltaf spes

Nafnlaus sagði...

Ég panta eitt eintak... nei let me see.... þrjú eintök.